fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Fréttir

Jarðskjálftahrina í Sundhnúksgígaröðinni – Eldgos talið yfirvofandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 01:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kröftug jarðskjálfahrina stendur nú yfir í Sundhnúksgígsröðinni og er kvikuhlaup hafið samkvæmt gögnum Veðurstofu. Skjálftarnir gætu leitt til nýs eldgos í gígaröðinni.

Í tilkynningu frá Náttúruvávakt segir:

„Kvikuhlaup er hafið á Sundhnúksgígaröðinni. Áköf skjálftahrina hófst 23:55 og hafa á þessum tímapunkti yfir 130 skjálftar verið mældir. Borholugögn og ljósleiðari sýna skýr merki um kvikuhlaup. Líklegt er að eldgos geti hafist í kjölfarið.“

RÚV greinir frá því að samhæfingastöð Almannavarna hafi verið virkjuð vegna jarðhræringanna. Ekki sé hægt að segja með fullri vissu að gos sé að hefjast en það sé líklegt miðað við aðdraganda síðustu gosa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leit stendur yfir að 12 ára dreng við Ölfusborgir og nágrenni

Leit stendur yfir að 12 ára dreng við Ölfusborgir og nágrenni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sóley spyr hvort faraldur sé í uppsiglingu: „Fólk ber vandann sjaldnast með sér“

Sóley spyr hvort faraldur sé í uppsiglingu: „Fólk ber vandann sjaldnast með sér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir sakborninga í Gufunesmálinu hafa enga iðrun sýnt

Segir sakborninga í Gufunesmálinu hafa enga iðrun sýnt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir miklar afhjúpanir í Geirfinnsmálinu framundan – „Þá förum við út með þetta“

Segir miklar afhjúpanir í Geirfinnsmálinu framundan – „Þá förum við út með þetta“