Þingfundur hefst klukkan 10 á Alþingi í dag og stendur til að ljúka þingstörfum fyrir sumarfrí.
Á dagskrá fundar í dag sem er sá 88. á þinginu er hið umdeilda veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar, fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2040 og frumvarp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga.