fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fréttir

Vill opna gistihylkjagistingu í Skipholti

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. júlí 2025 16:30

Mynd: ja.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar þann 3. júlí var tekin fyrir fyrirspurn um að opnaður yrði gististaður í Skipholti með svokölluðumm gistihylkjum eða capsules.

Fyrirspurnin snýr að rekstri gististaðar með capsules einingum á jarðhæð Skipholts 50B. Yrði um að ræða gistingu fyrir allt að 30 manns. 

Fyrirspurnin er dags. 7. apríl 2025, var vísað til umsagnar verkefnastjóra og var umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 3. júlí 2025, samþykkt.

Niðurstaða skipulagsfulltrúa er að ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við að umsækjandi sæki um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun húsnæðis. Heimilt er í skipulagi að vera með gististarfsemi á svæðinu. Samþykki allra meðeigenda í húsinu þarf fyrir framkvæmdinni og Sækja þarf um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun húsnæðis til þess að tryggja að húsnæðið uppfylli öll ákvæði byggingarreglugerðar og laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.

Gisting af þessu tagi er ekki ný á nálinni í borginni þar sem þegar er rekinn slíkur staður, City Hub á Hverfisgötu 46. Þar eru gistihylkin 62 talsins.

Mynd frá City Hub
Mynd frá City Hub
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum
Fréttir
Í gær

Stöðvaður með 40 sentímetra af snjó á framrúðunni

Stöðvaður með 40 sentímetra af snjó á framrúðunni
Fréttir
Í gær

Milljónaráðgjafinn Þórunn tórði ekki lengi hjá ríkislögreglustjóra – Glænýjum ráðningasamningi sagt upp

Milljónaráðgjafinn Þórunn tórði ekki lengi hjá ríkislögreglustjóra – Glænýjum ráðningasamningi sagt upp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biður um að dóttir hans verði ekki skilgreind út frá húðlit – „Pabbi, af hverju segja krakkar að ég sé svört?“

Biður um að dóttir hans verði ekki skilgreind út frá húðlit – „Pabbi, af hverju segja krakkar að ég sé svört?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill einkunnir í tölustöfum – „Almenningur skilur ekki bókstafakerfið og vill ekki sjá það“

Kjartan vill einkunnir í tölustöfum – „Almenningur skilur ekki bókstafakerfið og vill ekki sjá það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“