fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Matur

Hollustudessert Rakelar Maríu – „Ilmurinn, OMG! Vá hvað þetta er gott“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 13:24

Rakel María Hjaltadóttir Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaupadrottningin og förðunarfræðingurinn Rakel María Hjaltadóttir er kolfallin fyrir nýjum rjómaosti frá MS með hvítu súkkulaði.

Fyrr í dag deildi hún með fylgjendum sínum á Instagram uppskrift að hollustudesssert.

„Okei þetta er algjör SNILLD! Hollustu epla, hafra, kanil rjómaostagott sem ég mæli svo sannarlega með að þið prófið! Ótrúlega einfalt og sjúklega gott! Hollustu desert eða bara ef þig langar í hollt og gott gúrm.“

Rakel María byrjar á að skera niður 2 epli auk þess að saxa niður slatta af pekanhnetum.
Þetta setur hún síðan í eldfast mót. Bætir við 1 dl af höfrum, 1 dl af döðlum, 2 matskeiðum af kanil og dreifir síðan Sykrin sykurlausu sírópi yfir. Síðan fer mótið í ofninn í 30 mínútur. Síðan dreifir hún rjómaostinum yfir.

„Ilmurinn, OMG! Þá er dýrðin komin í skál, ég er svo spennt að smakka þetta, þetta er snilld. Vá hvað þetta er gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival