Miklabraut er lokuð til vesturs frá Skeiðarvogi eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á brautinni um hálfníuleytið í morgun. Ekki er vitað hversu lengi lokunin mun standa yfir og að sögn lögreglu er ekki hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.