fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Levi Colwill, varnarmaður Chelsea, viðurkennir það fúslega að hann hafi ekki spilað sinn besta leik í vetur og á nóg inni fyrir næsta tímabil.

Colwill gagnrýnir eigin frammistöðu á síðustu leiktíð en hann spilaði marga leiki fyrir Chelsea sem tryggði sér Meistaradeildarsæti og vann Sambandsdeildina.

Englendingurinn er enn aðeins 22 ára gamall en hann er staðráðinn í að skrá sig í sögubækurnar hjá uppeldisfélaginu.

,,Ég er ekki nálægt þeim stað sem ég vil vera á. Að verjast einn á einn hefur reynst mér erfitt,“ sagði Colwill.

,,Ég hef þó sannað það að ég er að bæta mig og sérstaklega þegar kemur að sendingum en stundum er ég of latur.“

,,Við vitum öll hversu stórt þetta félag er og hver markmiðin eru. Við þurfum að horfa fram veginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“