fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. júní 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að halda áfram í samtölum með það markmið að reyna að kaupa Marc Guehi miðvörð Crystal Palace.

Guehi á bara ár eftir af samningi sínum og fer líklega frá Palace í sumar.

Jarell Quansah er á leið til Leverkusen og vill Arne Slot sækja miðvörð í hans stað.

Newcastle, Tottenham og Chelsea hafa öll sýnt Guehi áhuga og nú er Liverpool byrjað að sýna klærnar.

Fabrizo Romano segir að samtalið haldið áfram í vikunni og Liverpool vilji reyna að klára kaupin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill hiti á miðvikudag

Mikill hiti á miðvikudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar
433Sport
Í gær

Besta deildin: Eiður Gauti hetjan gegn FH – Víkingar unnu Aftureldingu

Besta deildin: Eiður Gauti hetjan gegn FH – Víkingar unnu Aftureldingu