fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, leikmaður Barcelona, óttast ekki að missa stöðu sína hjá félaginu þó Nico Williams geri samning við félagið.

Williams er mögulega á leið til spænska stórliðsins en hann er á mála hjá Athletic Bilbao í dag.

Williams og Raphina spila sömu stöðuna á vængnum og er óvíst hvernig Hansi Flick, stjóri liðsins, mun stilla upp byrjunarliði sínu ef sá spænski semur í sumar.

Brassinn er ánægður með að gæðamikill leikmaður sé mögulega á leið til liðsins en hann er sjálfur gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Börsunga.

,,Allir leikimenn sem geta bætt liðið eru velkomnir. Allir sem eru með rétt hugarfar og vinna fyrir liðið eru velkomnir,“ sagði Raphinha.

,,Það er engin tilviljun að hann sé orðaður við Barcelona. Þetta er leikmaður í hæsta gæðaflokki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“