fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Chelsea borgar 55 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júní 2025 20:09

Jamie Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun borga 55 milljónir punda fyrir vængmanninn Jamie Gittens sem spilar með Dortmund.

Þetta kemur frá blaðamanninum virta Fabrizio Romano en Chelsea hefur reynt við leikmanninn í dágóðan tíma.

Gittens mun skrifa undir langan samning við Chelsea sem gildir til ársins 2032.

Englendingurinn er aðeins 20 ára gamall en hann hefur samt sem áður spilað 76 deildarleiki fyrir Dortmund og skorað í þeim 12 mörk.

Leikmaðurinn var hjá Chelsea sem táningur en var einnig í unglingaliði Manchester City um tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst