fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ungur drengur lést í aðgerð sem átti ekki að vera hættuleg

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. júní 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Camilo Nuin 18 ára knattspyrnumaður í Argentínu lést þegar hann var sendur í aðgerð á hné sem átti ekki að vera á nokkurn hátt hættuleg.

Nuin var með slitið krossband og átti að laga það á sjúkrahúsi í Buenos Aires á dögunum.

Ekki hefur náð að útskýra hvernig Nuin lést í aðgerðinni en það verður nú rannsakað og ætti það að koma betur í ljós.

Mikil sorg ríkir hja´félagi hans San Telmo en Nuin var efnilegur knattspyrnumaður sem er nú fallinn frá.

Aðgerð á krossbandi er mjög algeng á meðaln knattspyrnumanna og ekki er vitað til að nokkur annar hafi látist eftir slíka aðgerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag