fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Til Manchester United á tómbóluverði?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. júní 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Everton og félög í Sádi-Arabíu hafa áhuga á Wilfried Ndidi, sem er fáanlegur á tómbóluverði í sumar.

Talksport fjallar um málið, en vegna klásúlu í samningi miðjumannsins má hann fara frá Leicester á aðeins 9 milljónir punda í sumar í kjölfar þess að félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni.

Þetta hyggjast áðurnefnd félög nýta sér. United hefur ekki eins mikið á milli handanna vegna þess að félagið er ekki í Evrópukeppni og Ndidi, sem hefur mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni, gæti reynst góð lausn.

Ndidi spilaði 28 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og lagði upp fimm mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag