fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Allar æfðu í krefjandi veðri – „Það er helvítis hiti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 18:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið heldur nú áfram undirbúningi sínum fyrir lokakeppni EM í Sviss. Önnur æfing liðsins í Serbíu, þar sem liðið er áður en það flýgur yfir, fór fram í dag.

Ísland mætir Serbíu í vináttulandsleik á föstudag áður en liðið heldur til Sviss, þar sem það hefur leik gegn Finnlandi eftir slétta viku. Noregur og heimakonur í Sviss eru einnig í riðli Íslands.

Það er mikill hiti í Serbíu um þessar mundir, eins og má sjá í skemmtilegu myndbandi hér neðst. Allir leikmenn tóku þátt á æfingu dagsins eftir því sem fram kemur á vef KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband