fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Bellingham hugsanlega frá út árið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. júní 2025 15:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham mun gangast undir aðgerð á öxl um leið og þátttöku Real Madrid á HM félagsliða lýkur.

Miðjumaðurinn staðfesti þetta eftir sigur á Pachuca í gær. Hann hefur þurft að spila með umbúðir um öxlina vegna meiðslanna og er orðinn þreyttur á því. Hefur hann því ákveðið að fara í aðgerð til að ná sér að fullu.

Nú segja spænskir miðlar að Bellingham gæti misst af restinni af árinu er hann jafnar sig af aðgerðinni.

Það sé þó ólíklegra að það taki svo langan tíma, en ljóst er að enski landsliðsmaðurinn verður allavega frá í 3-4 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar