fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Kjaftasagan um Liverpool og Alvarez fer af stað á ný

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. júní 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjaftasagan um að Liverpool horfi til Julian Alvarez framherja Atletico Madrid heldur áfram að skjóta upp kolli.

Rætt er um það í enskum blöðum að Liverpool gæti reynt að klófesta framherjann.

Segir að Atletico myndi skoða sölu á honum ef það fengi sama verð og það borgaði Manchester City fyrir ári síðan.

Framherjinn frá Argentínu fór þá til Atletico fyrir 65 milljónir punda og skoraði 29 mörk í öllum keppnum.

Atletico er að reyna að kaupa Andy Robertson frá Liverpool og þar gæti samtalið um Alvarez farið á fulla ferð.

Liverpool er að reyna að selja Darwin Nunez og það gæti opnað dyrnar fyrir það að Arne Slot vilji sækja framherja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar