fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Enn ‘þunnir’ eftir að hafa fengið inn nýjan stjóra – ,,Ekki eitthvað sem við gerum á fjórum dögum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júní 2025 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, viðurkennir að leikmenn liðsins séu enn að jafna sig eftir brottför Carlo Ancelotti.

Ancelotti gerði frábæra hluti sem stjóri Real í langan tíma en yfirgaf félagið í sumar og er Xabi Alonso tekinn við.

Real var ekki sannfærandi í vikunni í HM félagsliða er liðið gerði jafntefli við lið Al-Hilal frá Sádi Arabíu.

Belginn segir að það sé ekki auðvelt verkefni að venjast nýjum þjálfara og nýjum leikstíl og viðurkennir að það muni taka sinn tíma.

,,Við vorum með Carlo í fjögur ár og vorum vanir ákveðnum hlutum en nú þurfum við að aðlagast upp á nýtt,“ sagði Courtois.

,,Það er ekki eitthvað sem gerum á fjórum dögum, það gerist ekki strax. Við erum að horfa á myndbönd og tölum saman en með hverjum leik þá verður spilamennskan betri.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur