fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Var frábær leikmaður en myndi aldrei velja sjálfan sig í landsliðið

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júní 2025 18:00

Gattuso upp á sitt besta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gennaro Gattuso, goðsögn AC Milan, myndi ekki velja sjálfan sig í ítalska landsliðið í dag en hann var nýlega ráðinn landsliðsþjálfari Ítalíu.

Gattuso var flottur leikmaður á sínum tíma en hann var afskaplega duglegur miðjumaður sem var þó ansi skapmikill á velli.

Þessi fyrrum miðjumaður var kannski ekki sá besti á boltanum í Milan eða landsliðinu á sínum leikmannaferli og viðurkennir fúslega að hann myndi ekki endilega henta nútíma fótbolta.

,,Þeir sögðu mér að segja þetta ekki en ég skal segja það sem ég hugsa. Í dag myndi ég ekki setja Gattuso á völlinn í mínu liði, miðað við öll þau vandræði sem ég skapaði,“ sagði Gattuso.

,,Hvernig fótboltinn er í dag, ég veit hvernig fótbolta mér líkar við. Þú þarft að ná til leikmanna og hausinn á þeim er alls ekki eins. Fótboltamenn eru öðruvísi í dag, þeir eru miklu meiri atvinnumenn og vinna saman, ekki bara í landsliðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“