fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Liverpool gæti fengið meira í kassann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. júní 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að nokkur samkeppni verði um Federico Chiesa, leikmann Liverpool, í sumar ef marka má fréttir frá heimalandi hans, Ítalíu.

Chiesa gekk í raðir Liverpool frá Juventus í fyrra á aðeins 10 milljónir punda en spilaði lítið sem ekkert fyrir Englandsmeistarana.

Hann má því fara og hefur helst verið orðaður við Napoli, en Ítalíumeistararnir fá samkeppni ef marka má nýjustu fréttir. Bæði Mílanó-félögin hafa nefnilega áhuga og þá tvö önnur ónefnd félög til viðbótar.

Það gæti því orðið stríð um Chiesa í sumar og verðmiðinn þar af leiðandi hækkað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur