fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hár verðmiði á Garnacho sem er á blaði víða

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. júní 2025 12:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er opið fyrir því að selja Alejandro Garnacho í sumar en hann fer ekki ódýrt.

Svo virðist sem kantmaðurinn ungi sé ekki í áætlunum Ruben Amorim á Old Trafford en United sér sölu á Argentínumanninum sem leið til að ná inn góðri upphæð til að nýta í aðrar stöður.

Independent segir því að félagið hafi skellt á hann 70 milljóna punda verðmiða.

Það er áhugi á Garnacho í ensku úrvalsdeildinni, frá liðum eins og Aston Villa og Chelsea. Þá hafa Atletico Madrid, Bayer Leverkusen og Napoli einnig áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi