fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Döpur frammistaða Strákanna okkar sem töpuðu manni fleiri

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 20:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið tapaði gegn Norður-Írum í vináttulandsleik ytra í kvöld.

Fyrri hálfeikur Íslands var mjög dapur og skoraði Isaac Price eina mark hans á 36. mínútu.

Íslenska liðið byrjaði seinni hálfleikinn einnig illa en eftir tæpan klukkutíma leik fékk Brodie Spencer í liði Norður-Íra beint rautt spjald fyrir brot á Hákoni Arnari Haraldssyni, sem var af dómara leiksins talinn vera kominn í upplagt marktækifæri.

Við þetta vöknuðu Strákarnir okkar aðeins en það varði ekki nógu lengi og tókst þeim ekki að nýta sér það.

Lokatölur því 1-0 fyrir heimamenn. Þetta var síðasti leikur Íslands áður en alvaran tekur við í undankeppni HM í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Í gær

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina