fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Borgar Liverpool fimm milljónirnar?

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 15:30

Florian Wirtz / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf að bæta við fimm milljónum punda í tilboð sitt í Florian Wirtz ef félagið vill fá leikmanninn í sumar.

Þetta kemur fram í enskum miðlum en Daily Mail segir að Wirtz sé fáanlegur fyrir 118 milljónir í sumar.

Liverpool ku hafa boðið 113 milljónir í Wirtz á dögunum en því tilboði var hafnað af þýska félaginu.

Wirtz hefur sjálfur mikinn áhuga á að færa sig til Englands en hann mun að öllum líkindum ekki spila með Leverkusen næsta vetur.

Leverkusen veit að allar líkur eru á því að Wirtz endi hjá Liverpool en vill fá fimm milljónir til viðbótar og er líklegt að þeir ensku samþykki það.

Wirtz verður dýrasti leikmaður í sögu Liverpool en hann er stærsta stjarna Leverkusen og mikilvægur hlekkur í þýska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“