fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Gravenberch velur Salah

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 12:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah á skilið að vera valinn besti leikmaður heims í lok árs að sögn liðsfélaga leikmannsins, Ryan Gravenberch.

Salah átti magnað tímabil með Liverpool á Englandi en hann skoraði 29 mörk og lagði upp önnur 18 í 38 leikjum.

Gravenberch var spurður út í það hvaða leikmaður ætti Ballon d’Or verðlaunin skilið á þessu ári og var svar hans nokkuð einfalt.

,,Þetta er erfið spurning en ég verð að velja liðsfélaga minn, Mohamed Salah,“ sagði Gravenberch.

Hollendingurinn hélt svo áfram og ræddi komu bakvarðarins Jeremie Frimpong frá Leverkusen en þau félagaskipti voru staðfest á dögunum.

,,Við þurftum í raun ekki að sannfæra hann. Hann var strax búinn að taka ákvörðun um að koma hingað og ég er hæstánægður með það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“