fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Gravenberch velur Salah

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 12:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah á skilið að vera valinn besti leikmaður heims í lok árs að sögn liðsfélaga leikmannsins, Ryan Gravenberch.

Salah átti magnað tímabil með Liverpool á Englandi en hann skoraði 29 mörk og lagði upp önnur 18 í 38 leikjum.

Gravenberch var spurður út í það hvaða leikmaður ætti Ballon d’Or verðlaunin skilið á þessu ári og var svar hans nokkuð einfalt.

,,Þetta er erfið spurning en ég verð að velja liðsfélaga minn, Mohamed Salah,“ sagði Gravenberch.

Hollendingurinn hélt svo áfram og ræddi komu bakvarðarins Jeremie Frimpong frá Leverkusen en þau félagaskipti voru staðfest á dögunum.

,,Við þurftum í raun ekki að sannfæra hann. Hann var strax búinn að taka ákvörðun um að koma hingað og ég er hæstánægður með það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli