fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fyrsti þeldökki dómari í sögu deildarinnar er látinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti þeldökki dómari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Uriah Rennie, er látinn 65 ára að aldri.

Þetta var staðfest í gærkvöldi en Rennie hafði glímt við erfiðan taugasjúkdóm og var vegna þess lamaður fyrir neðan mitti.

Rennie dæmdi sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni árið 1997 og skráði sig í sögubækurnar sem fyrsti dökki dómari deildarinnar.

Rennie átti mjög farsælan feril sem dómari en hann starfaði í efstu deild í 11 ár og dæmdi yfir 300 leiki.

Hann lagði flautuna á hilluna árið 2008 en hann er einn af tveimur  þeldökkum dómurum til að dæma í efstu deild – hinn er Sam Allison sem dæmdi viðureign Sheffield United og Luton 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“