fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Búinn að segja félaginu að hann vilji fara í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Maignan hefur tjáð AC Milan það að hann vilji yfirgefa félagið í sumar og skrifa undir samning við Chelsea.

Þetta segir blaðamaðurinn Ben Jacobs en Chelsea gæti reynt að ná þessum kaupum í gegn áður en HM félagsliða hefst í næstu viku.

Maignan er mjög öflugur markvörður en Chelsea þyrfti að borga í kringum 25 milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn.

Robert Sanchez var aðalmarkvörður Chelsea í vetur en hann gerði sig sekan um þónokkur mistök og verður líklega bekkjaður eða seldur fyrir næsta tímabil.

Fyrsti leikur Chelsea á HM félagsliða er þann 16. júní gegn Los Angeles FC og verður fróðlegt að sjá hvort Maignan verði orðinn leikmaður liðsins fyrir þann tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn