fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Tvöfalt fleiri mættu á kvennalandsleikinn en á leik karlaliðsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvöfalt fleiri stuðningsmenn kvennalandsliðs Englands voru mættir á RCDE völlinn fyrir helgi en á leik karlalandsliðsins gegn Andorra í gær.

RCDE völlurinn er heimavöllur Espanyol á Spáni og tekur um 40 þúsund manns en hann er tíundi stærsti völlur Spánverja.

Karlalið Englands vann 0-1 sigur á Andorra í undankeppni HM í gær þar sem um sex þúsund manns voru mættir á völlinn þar sem Harry Kane gerði eina markið.

Um 14 þúsund stuðningsmenn voru þó mættir á sama völl á þriðjudag er kvennalið Englands spilaði við Spán í Þjóðadeildinni.

Það er mikil spenna fyrir kvennaboltanum þessa dagana en EM í Sviss fer fram í sumar þar sem Ísland mun taka þátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning