fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hitti einn frægasta leikara heims og er nú á ‘leið til Hollywood’ – ,,Ég negldi þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards, sparkspekingur og fyrrum enskur landsliðsmaður, fékk að hitta goðsögn á dögunum er hann ræddi við leikarann heimsfræga, Tom Cruise.

Cruise er einn af þekktustu leikurum heims en hann er mögulega frægastur fyrir að leika í ‘Mission Impossible’ kvikmyndunum og er nýjasta myndin nú sýnd í flestum kvikmyndahúsum.

Richards fékk stutta kennslu í því að leika er hann hitti Cruise á sér ‘draum’ um að komast til Hollywood og reyna fyrir sér á stóra sviðinu.

,,Tom sagði við mig að halda hausnum ofar, augun niður og hakan niður. Ég negldi þetta, ég negldi þetta! Ég er á leið til Hollywood,“ sagði Richards.

Richards bað Cruise um ráð hvernig hann ætti að túlka sorgmæddan karakter og fékk þessi skilaboð frá stórstjörnunni.

Englendingurinn ræddi hittinginn í hlaðvarpsþættinum Rest is Football þar sem hann var ásamt Gary Lineker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina