fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Til í að hjóla til Manchester ef Amorim tekur upp tólið

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Meunier er tilbúinn í að hjóla til Manchester í sumar ef hann fær símtal frá Ruben Amorim, stjóra Manchester United.

Þetta grínast belgíski landsliðsmaðurinn með en hann er harður stuðningsmaður enska liðsins og hefur alltaf dreymt um að spila á Englandi.

Meunier er 33 ára gamall í dag og spilar með Lille í Frakklandi og eru ltilar líkur á að símtalið berist en hann getur þó gert sér vonir.

,,Ef þeir spyrja mig um að koma þá skal ég hjóla þangað,“ sagði Meunier brosandi í samtali við Gazet van Antwerpen.

,,Ef ég fer þangað og spila illa.. Ég vil engar slæmar tengingar við Manchester United því ég elska þetta félag svo mikið.“

,,Ég sá þá spila fyrir ekki svo löngu gegn Athletic Bilbao og söng ásamt stuðningsmönnum í stúkunni. Ég reyni að mæta á allavega einn leik á hverju tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina