fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Diaz staðfestir viðræður við önnur félög – Liverpool þarf að taka ákvörðun

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz hefur staðfest það að hann hafi rætt við önnur félög undanfarið en hann er talinn vera á óskalista Barcelona á Spáni.

Diaz er leikmaður Liverpool en Barcelona ku hafa mikinn áhuga á að næla í Kólumbíumanninn fyrir næsta tímabil.

Þrátt fyrir viðræður er Diaz ánægður hjá Liverpool og er tilbúinn að spila áfram með félaginu ef vilji félagsins er sá sami.

,,Ég er mjög ánægður hjá Liverpool og þeir hafa komið vel fram við mig alveg frá fyrsta degi,“ sagði Diaz.

,,Við höfum verið í viðræðum við önnur félög í glugganum sem er eðlilegt. Ef Liverpool ákveður að framlengja samning minn eða þá að þeir vilji að ég klári tvö árin sem ég á eftir þá geri ég það glaður. Þetta er undir þeim komið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina