fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Varð ‘starstruck’ í fyrsta sinn í langan tíma – Fékk mynd af sér með hetjunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki á hverjum degi sem maður eins og Jack Grealish verður ‘starstruck’ en hann lenti í því á dögunum.

Grealish er enskur landsliðsmaður og spilar með Manchester City en hann er uppalinn hjá Aston Villa.

Grealish hitti eina af sínum hetjum í sumarfríinu en hann rakst á Olof Mellberg sem er fyrrum leikmaður Villa og sænskur landsliðsmaður.

Mellberg var mjög öflugur hafsent á sínum tíma en hann er þjálfari í dag en er atvinnulaus eftir stutt stopp í Bandaríkjunum.

,,Það eru ekki margir aðilar sem gera mig ‘starstruck’ en þessi gaur! Stóri Olof Mellberg, ein af mínum hetjum,“ skrifaði Grealish.

Mellberg spilaði með Villa frá 2001 til 2008 en hann lagði skóna á hilluna fyrir um 11 árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina