fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Kallaðir Tommi og Jenni á vinnustaðnum í mörg ár: Mikil ást þrátt fyrir þrálát rifrildi – ,,Farðu út í búð og keyptu meira“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. júní 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur sagt ansi skemmtilega sögu af fyrrum liðsfélaga sínum Salomon Kalou.

Kalou og Obi Mikel voru saman hjá Chelsea í dágóðan tíma og voru góðir vinir en þeir hafa báðir lagt skóna á hilluna í dag.

Obi Mikel var að verða gráhærður yfir hegðun Kalou á sínum tíma þar sem Fílbeinsstrendingurinn var mikið í því að stela snyrtidóti þess nígeríska bæði fyrir og eftir æfingar.

,,Auðvitað Salomon Kalou, hvað get ég sagt um þennan gaur.. Við vorum kallaðir Tommi og Jenni hjá félaginu. Hann er náungi sem gat gert mig brjálaðan en ég elska hann og dýrka,“ sagði Obi Mikel.

,,Það er ekki hægt að tala illa um Salomon Kalou, hann gerði mig kannski klikkaðan en ég elskaði hann á sama tíma.“

,,Hann keypti aldrei sitt eigið snyrtidót og var alltaf rótandi í mínum búningsskáp, hann tók kremin mín og sjampóin! Það er í lagi að nota þetta en skilaðu því sem þú tókst! Hann skildi þetta bara eftir í sínum skáp.“

,,Þegar ég kem svo til hans og spurði hvar hlutirnir mínir væru þá sagði hann mér einfaldlega að fara út í búð og kaupa meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik