fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Saksóknari vill vísa kynferðisbrotamáli frá – „Hann ýtti mér og labbaði yfir mig á meðan hann hótaði mér“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. júní 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saksóknari í Brasilíu fer fram á það að kynferðisbrotamáli gegn Dimitri Payet fyrrum leikmanni West Ham og fleiri liða verði vísað frá.

Saksóknari segir að sönnunargögn séu ekki nógu góð og líkur á sakfellingu séu litlar sem engar. Payet hefur spilað með Vasco da Gama í Brasilíu síðustu tvö ár en hann er 38 ára gamall.

Payet skoraði í dag.

Larissa Ferrari lögfræðingur í Brasilíu átti í ástarsambandi við Payet og segir hann hafa brotið hrottalega á sér.

„Ég varð fyrir árásum frá Dimitri Payet og það sá á mér eftir það,“ segir Larissa.

Larissa og Payet þegar allt lék í lyndi.

„Ég hef orðið fyrir líkamlegu, andlegu og kynferðislegu ofbeldi af hans hálfu,“ segir konan og er málið komið á borð lögreglu.

„Okkar fyrsta rifrildi var í desember og þá sagðist hann ætla að refsa mér. Hann sagði mér að sanna það að ég elskaði mig, hann lét mig drekka mitt eigið þvag, sleikja gólfið og drekka vatn úr klósettinu.“

„Hann tók þetta allt saman upp, hann ýtti mér og labbaði yfir mig á meðan hann hótaði mér. Ég vil ekkert nema réttlæti, ég er lögfræðingur og kæmi ekki fram með svona ásakanir nema þær væru sannar.“

Payet hefur ekki viljað svara fyrir málið en hann á fjögur börn með fyrrum eiginkonu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning