fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Myndasyrpa – Vígsla á hybrid-grasinu í Laugardalnum þegar Ísland tapaði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætti Frakklandi á Laugardalsvelli í gær, í lokaumferð Þjóðadeildar kvenna. Óhætt er að segja að sterkur vindur hafi haft mikil áhrif á leikinn en engu að síður áttu bæði lið góða spilkafla.

Um var að ræða fyrsta leikinn á nýjum hybrid-velli í Laugardalnum.

Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og þrátt fyrir nokkrar öflugar marktilraunir á báða bóga var markalaust þegar flautað var til hálfleiks.

Í síðari hálfleik sótti franska liðið undan vindi og sókn þeirra bar ávöxt á 74. mínútu þegar fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós. Þrátt fyrir ágætar tilraunir íslenska liðsins til að jafna leikinn náðu Frakkar að bæta við öðru marki á 85. mínútu. Þar við sat og tveggja marka franskur sigur staðreynd.

Kristinn Svanur Jónsson fór á leikinn og fangaði augnablikið með myndavélinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi