fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Myndasyrpa – Vígsla á hybrid-grasinu í Laugardalnum þegar Ísland tapaði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætti Frakklandi á Laugardalsvelli í gær, í lokaumferð Þjóðadeildar kvenna. Óhætt er að segja að sterkur vindur hafi haft mikil áhrif á leikinn en engu að síður áttu bæði lið góða spilkafla.

Um var að ræða fyrsta leikinn á nýjum hybrid-velli í Laugardalnum.

Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og þrátt fyrir nokkrar öflugar marktilraunir á báða bóga var markalaust þegar flautað var til hálfleiks.

Í síðari hálfleik sótti franska liðið undan vindi og sókn þeirra bar ávöxt á 74. mínútu þegar fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós. Þrátt fyrir ágætar tilraunir íslenska liðsins til að jafna leikinn náðu Frakkar að bæta við öðru marki á 85. mínútu. Þar við sat og tveggja marka franskur sigur staðreynd.

Kristinn Svanur Jónsson fór á leikinn og fangaði augnablikið með myndavélinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann