fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Allt klárt fyrir kaup City á Reijnders – Annar öflugur leikmaður nálgast

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur náð samkomulagi við AC Milan um kaup félagsins á miðjumanninum, Tijjani Reijnders.

Kaupverðið verður 55 milljónir evra plús bónusar sem gætu komið til sögunnar. Það er Athletic sem segir frá þessu.

Reijnders er hollenskur landsliðsmaður en þessi 26 ára gamli leikmaður mun gera fimm ára samning við City. Hann er nú á leið í læknisskoðun.

Fabrizio Romano segir meira í gangi á skrifstofu City en félagið hefur samið við Rayan Cherki um kaup og kjör. Liverpool hefur einnig sýnt honum áhuga.

Cherki getur farið frá Lyon fyrir um 35 milljónir punda og er Pep Guardiola sagður ólmur vilja fá hann til félagsins.

Félögin hafa opnað samtalið en það fer nú á fullt þegar City hefur náð samkomulagi við Cherki sjálfan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann