fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Framlengja samning sinn við Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýverið undirrituðu fulltrúar Garðabæjar og KSÍ samning sem felur í sér áframhaldandi afnot af fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Garðabæ fyrir æfingar yngri landsliða á vegum KSÍ. Samningurinn gildir til 31. mars 2028 og tekur við af fyrri samningi sem var undirritaður árið 2022.

KSÍ fær til afnota aðstöðu á skilgreindum rýmum í Miðgarði á tilteknum tímum dagsins, en um er að ræða bæði knattspyrnusalinn og stoðrými, svo sem búningsaðstöðu, sjúkraherbergi, fundaraðstöðu og mataraðstöðu, dómara og þjálfara herbergi og þrekæfingasvæði með gervigrasi.

KSÍ skipuleggur vel á annað hundrað æfingar yngri landsliða og tengda viðburði í Miðgarði á hverju ári.

Mynd að ofan: Á mynd (frá vinstri): Guðbjörg Linda Udengard sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs Garðabæjar, Hrannar Bragi Eyjólfsson bæjarfulltrúi í Garðabæ og Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar, Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ og Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdastjóri KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann