fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ágúst Gylfason tekur við Leikni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. júní 2025 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir Reykjavík tilkynnir að félagið hafi í dag gengið frá samningi við Ágúst Gylfason um að taka við liði félagsins í Lengjudeildinni.

Ágúst kemur í Breiðholtið og skrifar undir samning til loka þessa tímabils.

Ágúst er mjög reynslumikill þjálfari sem hefur komið víða við og náð góðum árangri með lið sín, hann var síðast með Stjörnuna en hefur einnig þjálfað Fjölni, Gróttu og Breiðablik.

„Stjórn Leiknis miklar vonir við störf hans og telur hann rétta manninn fyrir liðið á þessum tímapunkti,“ segir í yfirlýsingu.

Ólafur Hrannar Kristjánsson var látinn hætta um helgina eftir erfiða byrjun en liðið er á botni Lengjudeildar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga