fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Karlmaður fannst látinn í sjónum út af Örfirisey

Ritstjórn DV
Föstudaginn 30. maí 2025 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því að karlmaður sem fannst látinn í sjónum út af Örfirisey eftir hádegi í dag sé talinn vera sami maður og hafði verið saknað frá því síðdegis í gær. Um er að ræða erlendan ríkisborgara á þrítugsaldri en tilkynnt var um hvarf hans um hálffimmleytið í gær. Maðurinn var í sjósundi og er talinn hafa örmagnast. Viðamikil leit hófst strax í gær með þátttöku fjölda viðbragðsaðila. Leitað var fram á kvöld án árangurs en leit hófst að nýju eftir hádegi og lauk þegar maðurinn fannst látinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“