fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Svona gæti ógnarsterkt byrjunarlið Real Madrid litið út

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. maí 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid stefnir að því að styrkja lið sitt vel í sumar og eru tveir varnarmenn þegar mættir.

Xabi Alsonso, fyrrum leikmaður liðsins, er tekinn við af Carlo Ancelotti og er ætlunin að endurheimta stóru titlana á næstu leiktíð.

Trent Alexander-Arnold og Dean Huijsen eru á leiðinni, koma þeir frá Liverpool og Bournemouth og verða báðir með á HM félagsliða sem hefst eftir tvær vikur.

Þá þykir ansi líklegt að vinstri bakvörðurinn Alvaro Carreras komi frá Benfica.

Fleiri nöfn eru einnig orðuð við Real Madrid en miðað við það sem er líklegt að gangi upp gæti liðið litið svona út:

Courtois

Huijsen
Militao
Rudiger

Alexander-Arnold
Valverde
Bellingham
Carreras

Rodrygo
Mbappe
Vinicius Junior

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ