fbpx
Laugardagur 04.október 2025
Fókus

Missti vinnuna eftir að hún kvartaði undan feitu fólki í Pilates

Fókus
Miðvikudaginn 28. maí 2025 09:36

Monica missti vinnuna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona missti vinnuna eftir að hún birti myndband af sér á TikTok kvarta og kveina yfir feitu fólki sem stundar Pilates.

Monica frá Texas birti umdeilt myndband þar sem hún sagði: „Ef þú ert yfir 90 kíló þá áttu ekki að vera í Pilates. Og þú ættir ekki að mega vera Pilates kennari ef þú ert með vömb.“

Myndbandið er ekki lengur á TikTok en aðrir netverjar hafa endurbirt það og bætt sinni skoðun við, eins og hér að neðan má sjá Monicu í byrjun myndbandsins.

@sophiecairnsxx Thank you for coming to my ted talk xoxo #justgirlythings #pilates #reformerpilates #josephpilates ♬ original sound – sophiecairnsxx

Monica var harðlega gagnrýnd en hún stóð fast á sínu og birti annað myndband um „af hverju feitt fólk ætti ekki að stunda Pilates.“ En síðan byrjaði þetta að hafa alvöru afleiðingar og þá dró hún í land, eyddi myndböndunum og birti nýtt myndband þar sem hún baðst afsökunar. Hún greindi einnig frá því að hún væri búin að missa vinnuna, en hún vann sem  aðstoðarmaður á tannlæknastofu. Hún var einnig bönnuð á pilates stöðinni sinni.

@growinwithkatie Replying to @Sophie Wheatley #pilates #fyp #plussize #trending #response #gym #workout #pilatesworkout #foryoupage #apology ♬ original sound – growinwithkatie 🌱🌿

Netverjar voru ekki alveg að trúa þessari afsökunarbeiðni. „Það er eins og þú sért bara að biðjast afsökunar því þú misstir vinnuna,“ sagði einn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný stytta af Tinu Turner sögð vera viðurstyggð – Líkt við styttur Cristiano Ronaldo og Mo Salah

Ný stytta af Tinu Turner sögð vera viðurstyggð – Líkt við styttur Cristiano Ronaldo og Mo Salah
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sagður vera strax byrjaður að hitta yngri konu

Sagður vera strax byrjaður að hitta yngri konu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Árni og Guðrún um OnlyFans og myndina af þeim sem er í dreifingu: „Það er munur á klámi og því sem við erum að gera“

Árni og Guðrún um OnlyFans og myndina af þeim sem er í dreifingu: „Það er munur á klámi og því sem við erum að gera“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa áhyggjur af andlegri líðan grínista eftir að hann klúðraði uppistandi sem átti að sýna á Netflix

Hafa áhyggjur af andlegri líðan grínista eftir að hann klúðraði uppistandi sem átti að sýna á Netflix