fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
Fréttir

Jón Mýrdal hættir afskiptum af Kastrup – „Það náðust ekki samningar við skattinn né leigusala“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 26. maí 2025 12:45

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingastaðurinn rómaði, Kastrup, við Hverfisgötu, verður að líkindum ekki opnaður í bráð. Jón Mýrdal, eigandi staðarins, segir í tilkynningu á Facebook að leiðir hafi skilið með honum og staðnum:

Kæru vinir það er því miður ljóst að ég kem ekki lengur til með að hafa aðkomu að Kastrup.

Það náðust ekki sammingar við skattinn né leigusala.

Þó seinustu vikur hafi verið erfiðar þá er ég stoltur af því sem var rekið í tjaldi á Klapparstíg fyrir fjórum árum ásamt Stebba Melsted og breyttist svo í frábæran veitingastað á Hverfisgötu.

Mig langar að þakka ykkur öllum og sérstaklega þeim fastakúnnum sem komu oft í viku.

Nú þarf að ganga frá lausum endum og hugsa um framtíðina.

Ég veit hverju ég er góður í sem er stuð og stemming og næstu verkefni verða tengd því. Í framtíðinni mun bókhald og tölvupóstar vera gert af fagmönnum.

Takk fyrir allar kveðjurnar

Ps ég kem ekki til með að svara fleiri spuringum frá blaðamönnum en það er frjálst að notast við þessar upplýsingar

Sjá einnig: Kastrup enn lokað en borð dekkuð – Gestir fengu ekki að borga fyrir matinn þegar skellt var í lás

Ekki liggur fyrir hvort Kastrup heyri sögunni til eða hvort aðrir aðilar koma að rekstrinum. Jón Mýrdal kveður ekki upp úr um það í færslu sinni og mun ekki svara frekari spurningum fjölmiðla um málið, að því er hann segir í færslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kona á sextugsaldri handtekin með tug milljóna króna virði af kannabis eftir flug frá Íslandi

Kona á sextugsaldri handtekin með tug milljóna króna virði af kannabis eftir flug frá Íslandi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lítill hluti nemenda uppvís af því að reyna að senda miða á milli borða

Lítill hluti nemenda uppvís af því að reyna að senda miða á milli borða
Fréttir
Í gær

Þrettán ára stúlka bjargaði sér frá árásarmanni með jiu-jitsu brögðum – Ökklabraut óbermið

Þrettán ára stúlka bjargaði sér frá árásarmanni með jiu-jitsu brögðum – Ökklabraut óbermið
Fréttir
Í gær

Svikakvendi handtekið í Aþenu – Fatlaðir ferðalangar urðu strandaglópar á Íslandi – „Þetta var mjög freistandi“

Svikakvendi handtekið í Aþenu – Fatlaðir ferðalangar urðu strandaglópar á Íslandi – „Þetta var mjög freistandi“
Fréttir
Í gær

Saka Festi um brot á sátt við Samkeppniseftirlitið og krefjast þess að fyrirtækið verið brotið upp

Saka Festi um brot á sátt við Samkeppniseftirlitið og krefjast þess að fyrirtækið verið brotið upp
Fréttir
Í gær

Sæþór nýr leiðtogi Sósíalistaflokksins segir reynt að rústa mannorði hans með fölsuðu kynferðisspjalli við ólögráða unglingspilt

Sæþór nýr leiðtogi Sósíalistaflokksins segir reynt að rústa mannorði hans með fölsuðu kynferðisspjalli við ólögráða unglingspilt
Fréttir
Í gær

Birta sex sögur af „svörtum sauðum“ hjá hinu opinbera sem allir fengu milljónir í skaðabætur

Birta sex sögur af „svörtum sauðum“ hjá hinu opinbera sem allir fengu milljónir í skaðabætur
Fréttir
Í gær

Tapsár sósíalisti tók ísskápinn sem hann gaf flokknum tilbaka eftir að hans fólk tapaði kosningunum

Tapsár sósíalisti tók ísskápinn sem hann gaf flokknum tilbaka eftir að hans fólk tapaði kosningunum