fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 13:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur verið valinn leikmaður tímabilsins á Englandi en hann stóð sig frábærlega í vetur.

Salah er einn mikivlgæasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Liverpool en hann gerði nýjan samning við félagið nýlega.

Egyptinn hefur skorað 28 mörk og lagt upp önnur 18 fyrir lokaumferðina sem fer fram á morgun.

Ryan Gravenberch, liðsfélagi Salah, fékk einnig verðlaun en hann var valinn besti ungi leikmaður tímabilsins.

Liverpool er búið að tryggja sér meistaratitilinn en spilar við Crystal Palace í lokaleiknum á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið