fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 14:39

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru tveir fyrrum leikmenn Manchester United sem tryggðu Napoli ítalska deildarmeistaratitilinn í gær.

um er að ræða þá Scott McTominay og Romelu Lukaku sem skoruðu báðir í 2-0 sigri á Cagliari heima.

Báðir leikmenn voru losaðir frá United á sínum tíma þar en sá fyrrnefndi hafði spilað með liðinu allan sinn feril.

Napoli endar tímabilið með 82 stig á toppnum en Inter Milan spilaði á sama tíma og gat unnið deildina ef Napoli hefði misstigið sig.

Inter endar tímabilið með 81 stig en hefði náð sigri með sigri á Lazio í næstu síðustu umferð í leik sem lauk 2-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“