fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 11:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur ekki til greina hjá Kevin De Bruyne að skrifa undir hjá ensku félagi í sumar. Telegraph segir frá þessu.

De Bruyne er að renna út á samningi hjá Manchester City og fer frítt í sumar eftir tíu frábær ár hjá félaginu.

Hann hefur einna helst verið orðaður við Napoli, sem og lið í MLS-deildinni vestan hafs og Sádi-Arabíu, en einnig lið eins og Liverpool og Aston Villa á Englandi.

Belginn ætlar þó ekki að spila fyrir annað lið á Englandi og vill taka að sér áskorun í öðru landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“