fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fókus

Hanna Stína selur heillandi miðbæjarperlu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. maí 2025 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhanna Kristín Ólafsdóttir innanhúsarkitekt, eða Hanna Stína, hefur sett íbúð sína í miðbænum, Þingholtsstræti 22a, á sölu.

Íbúðin er 183,9 fm í húsi sem byggt var árið 1927. Húsið er hannað af Einari Erlendssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins og stendur á 207,8 fm eignarlóð.

Íbúðin sem er á tveimur hæðum skiptist í anddyri, snyrtingu, hol, eldhús og þrjár stofur á neðri hæð.

Á efri hæð eru fjögur herbergi og baðherbergi.

Risloft er manngengt og með gluggum og hægt að nýta sem geymslu eða fjölnota rými. Í kjallara er þvottahús í sérrými. Í boði er að kaupa ljós og húsgögn samhliða kaupum, samkvæmt samkomulagi.

Forkaupsréttur er skráður á íbúðina á jarðhæð. Garðurinn er nýttur eingöngu af efri íbúðinni samkvæmt seljanda. Möguleiki er á að koma fyrir bílastæði á lóðinni.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dísa og Júlí eiga von á sumarbarni

Dísa og Júlí eiga von á sumarbarni
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég lærði í raun að það þyrfti að vera sársaukafullt að fá meiri pening“

„Ég lærði í raun að það þyrfti að vera sársaukafullt að fá meiri pening“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Saga Dröfn þurfti að bíða í þrjú ár eftir að gerandi hennar var dreginn fyrir dóm – „Það var ekkert réttlæti sem að ég fékk í gegn“

Saga Dröfn þurfti að bíða í þrjú ár eftir að gerandi hennar var dreginn fyrir dóm – „Það var ekkert réttlæti sem að ég fékk í gegn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru bestu æfingarnar til að draga úr hættu á ótímabærum dauða

Þetta eru bestu æfingarnar til að draga úr hættu á ótímabærum dauða
Fókus
Fyrir 6 dögum

Saga Dröfn var að lifa af en ekki lifa: „Það hrundi allt eftir að hann lamdi mig“

Saga Dröfn var að lifa af en ekki lifa: „Það hrundi allt eftir að hann lamdi mig“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Loksins fær heimurinn að sjá Fisto á hvíta tjaldinu“ – Sjáðu stiklu nýjustu stórmyndar Jóhannesar Hauks

„Loksins fær heimurinn að sjá Fisto á hvíta tjaldinu“ – Sjáðu stiklu nýjustu stórmyndar Jóhannesar Hauks