fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. maí 2025 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lothar Matthaus, goðsögn í þýska boltanum, hefur valið sitt úrvalslið í þýska boltanum eftir að Bayern Munchen varð meistari enn eitt árið.

Bayern varð vissulega ekki meistari á síðustu leiktíð þar sem Bayer Leverkusen reyndist sigurvegari en hefur verið besta lið deildarinnar undanfarin ár.

Val Matthaus vekur athygli en hann velur ekki Harry Kane, landsliðsmann Englands, sem skoraði 26 deildarmörk í 31 leik í deild.

Matthaus ákvað frekar að velja Omar Marmoush, leikmann Frankfurt, sem samdi við Manchester City í janúar.

Serhou Guirassy, leikmaður Dortmund, er með Marmoush í framlínunni en hann hefur einnig átt mjög gott tímabil fyrir þá gulklæddu.

Alls komast fjórir leikmenn Bayern í liðið en það eru þeir Dayot Upemecano, Joshua Kimmich, Michael Olise og Jamal Musiala.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Í gær

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Í gær

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Í gær

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal