fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

United að klára skiptin á Cunha

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er við það að ganga frá kaupunum á Matheus Cunha. Fabrizio Romano segir frá.

Brasilíski sóknarmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við United í vor, en hann er að eiga frábært tímabil með Wolves og hefur hann verið iðinn við markaskorun.

Cunha vill ganga í raðir United og er verið að ganga frá samningsviðræðum við hann. Þá á aðeins eftir að ganga frá nokkrum smáatriðum milli United og Wolves.

Það hefur verið talað um að United greiði um 62 milljónir punda fyrir Cunha.

United hefur verið í framherjaleit undanfarið, en menn eins og Rasmsus Hojlund og Joshua Zirkzee hafa ekki verið að heilla á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal á leið í teymið hjá Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal á leið í teymið hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“
433Sport
Í gær

Arsenal skoðar ungan og öflugan varnarmann – Zinchenko gæti farið

Arsenal skoðar ungan og öflugan varnarmann – Zinchenko gæti farið
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýjasta stjörnupar Bretlands

Varpa ljósi á nýjasta stjörnupar Bretlands