fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding 4 – 3 KR
0-1 Guðmundur Andri Tryggvason(‘6)
0-2 Aron Sigurðarson(‘9)
1-2 Benjamin Stokke(’30)
2-2 Benjamin Stokke(’53)
2-3 Eiður Gauti Sæbjörnsson(’58)
3-3 Aron Elí Sævarsson(’78)
4-3 Hrannar Snær Magnússon(’80)

Það var boðið upp á afskaplega fjörugan leik í Bestu deild karla í kvöld er lokaleikur helgarinnar fór fram.

Afturelding tók á móti KR í Mosfellsbæ í leik sem lauk með 4-3 sigri heimamanna þar sem já, sjö mörk voru skoruð.

KR komst í 2-0 í þessum leik eftir aðeins níu mínútur en Afturelding svaraði með tveimur mörkum Benjamin Stokke.

Að lokum tryggði Hrannar Snær Magnússon heimaliðinu sigur og um leið tíundu stigin á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal á leið í teymið hjá Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal á leið í teymið hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“
433Sport
Í gær

Arsenal skoðar ungan og öflugan varnarmann – Zinchenko gæti farið

Arsenal skoðar ungan og öflugan varnarmann – Zinchenko gæti farið
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýjasta stjörnupar Bretlands

Varpa ljósi á nýjasta stjörnupar Bretlands