fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 12:30

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gæti farið frá Al-Nassr í sumar eftir slakt tímabil liðsins.

Al-Nassr missir af sæti í Meistaradeild Asíu fyrir komandi tímabil og eykur það líkurnar á brottför Ronaldo.

Portúgalinn gekk í raðir Al-Nassr árið 2022 frá Manchester United og hefur hann heldur betur lyft fótboltanum í Sádi-Arabíu upp á næsta stig og fleiri stjörnur fylgt þangað í kjölfarið.

Ronaldo verður samningslaus í sumar og gæti leitað annað á frjálsri sölu. Hann er orðinn fertugur en virðist hvergi nærri hættur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal á leið í teymið hjá Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal á leið í teymið hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjóða 36 ára gömlum leikmanni tveggja ára samning – Óvænt á óskalista Barcelona

Bjóða 36 ára gömlum leikmanni tveggja ára samning – Óvænt á óskalista Barcelona
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Partey – „Ég á fjölskyldu sem þarf peninga“

Áhugaverð ummæli Partey – „Ég á fjölskyldu sem þarf peninga“
433Sport
Í gær

Sænska undrið á blaði víða og er fáanlegur ódýrt – Sökkti Manchester United á sínum tíma

Sænska undrið á blaði víða og er fáanlegur ódýrt – Sökkti Manchester United á sínum tíma