fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa fer líklega frá Liverpool í sumar og er endurkoma til Ítalíu líkleg.

Kantmaðurinn kom til Liverpool frá Juventus á aðeins 10 milljónir punda síðasta sumar en hann hefur verið í algjöru aukahlutverki hjá nýkrýndum Englandsmeisturum. Hefur hann til að mynda ekki byrjað einn leik í úrvalsdeildinni.

Ítalskir miðlar segja nú að Napoli sé til í að kaupa hinn 27 ára gamla Chiesa og hjálpa honum að kveikja í ferli sínum á ný.

Þar kemur einnig fram að Napoli hafi áhuga á öðrum leikmanni í ensku úrvalsdeildinni, Kevin De Bruyne, sem er á förum frá Manchester City eftir tíu frábær ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Þýskalands

Lánaður til Þýskalands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér