fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Pressan

Spánverjar stytta vinnuviku 12,5 milljóna manna

Pressan
Þriðjudaginn 13. maí 2025 06:30

Þessi vill ekki láta stytta vinnuvikuna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska ríkisstjórnin hefur tekið stórt skref í áttina að því að auka jafnvægið á milli vinnu og frítíma fólks á vinnumarkaðnum.  Þetta verður gert með styttingu vinnuvikunnar.

Samkvæmt nýsamþykktum lögum verður vinnuvikan stytt úr 40 klukkustundum í 37,5 klukkustundir hjá um 12, 5 milljónum manna í einkageiranum.

Slík lög voru þegar í gildi fyrir opinbert starfsfólk og starfsfólk í ákveðnum geirum.

Atvinnumálaráðuneytið telur að þessi stytting vinnutímans muni hafa jákvæð áhrif, auka framleiðni og draga úr fjarvistum. Yolanda Díaz, atvinnumálaráðherra, sagði að með þessu sé atvinnumarkaðurinn nútímavæddur og fólki hjálpað við að verða aðeins hamingjusamara.

Þeir geirar sem lögin ná aðallega til eru smásölugeirinn, framleiðsluiðnaðurinn, veitinga- og gistiþjónusta og byggingariðnaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 1 viku

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 1 viku

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 1 viku

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna