fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki bara eitt stórlið að horfa til sóknarmannsins Darwin Nunez sem er mikið orðaður við Napoli í dag.

Napoli er talið vera að horfa til Nunez sem spilar með Liverpool en hefur ekki staðist væntingar á Anfield.

Nú er Atletico Madrid sagt hafa áhuga á sóknarmanninum sem er 25 ára gamall og var áður hjá Benfica.

River Plate í Argentínu og lið í Sádi Arabíu eru einnig orðuð við Nunez sem hefur skorað 40 mörk fyrir þá ensku.

Liverpool borgaði 85 milljónir evra fyrir Nunez á sínum tíma en vonast til að fá 30-35 milljónir í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid