fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

U-beygja hjá leikmanni United?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. maí 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro gæti óvænt klárað ferilinn með Manchester United. Frá þessu segir The Sun.

Casemiro er orðinn 33 ára gamall og hefur átt misjöfnu gengi að fagna í treyju United frá því hann kom frá Real Madrid 2022.

Miðjumaðurinn hefur hins vegar verið flottur í vor og spilað stórt hlutverk í Evrópudeildarvegferð United, þar sem liðið er komið í úrslitaleikinn.

The Sun segir að Ruben Amorim, stjóri United, telji nú að Casemiro geti verið mikilvægur hluti af liði sínu næstu árin.

Samningur Casemiro á Old Trafford rennur út eftir næstu leiktíð. Hann þénar hátt í 400 þúsund pund á viku og er ekki víst að hann haldi slíkum samningi í fleiri ár.

Brasilíumaðurinn hefur verið orðaður við lið í Sádi-Arabíu sem og vestan hafs en hann gæti verið áfram hjá United eftir allt saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar